Órói er mynd um unglinga sem eru að stíga sín fyrstu skref í heimi hinna fullorðnu. Myndin er byggð á bókum Ingibjargar Reynisdóttur „Strákarnir með strípurnar” og „Rótleysi, rokk og rómantík” sem hafa notið mikilla vinsælda.

Þátttaka á hátíðum
Íslensk kvikmyndahátíð, Nuuk, 2015
MIX Copenhagen, Copenhagen, Denmark,, 2012
Regensburger Short Film Week, Germany, 2012
The Melbourne Queer Film Festival, Australia, 2012
BFI London Lespian and Gay Film Festival, UK, 2012
Ciné-Jeune del’Aisne International Film Festival, France, 2012 – Verðlaun: Vann ECFA verðlaunin (European Children’s Film Association)
Roze Filmdagen, Amsterdam, 2012
Cine Nordica, France, 2012
exground filmfest, Germany, 2011 – Verðlaun: Vann International Youth Film Contest.
GAFFA International Film Festival for Young People, Austria., 2011
Sao Paulo International Film Festival, 2011
Tallinn Black Nights Film Festival, Children and Youth Film Festival Just Film, Estonia, 2011
Kaunas International Film Festival, Lithuania, 2011
Athens International Film Festival, 2011
Indie Lisboa, 2011
Edinburgh International Film Festival, 2011
Seoul International Youth Film Festival, 2011
Buster Film Festival (Denmark), 2011
Warsaw Film Festival, 2011
Sprockets Toronto International Film Festival for Children and Youth, 2011
Kristiansand International Children’s Film Festival, 2011 – Verðlaun: Don Quixote verðlaunin.
Nordische Filmtage Lübeck, 2011
Zlin Zlin Filmfest, Czech Republic., 2011
Cannes Film Festival, Market Screenings, 2011
Edduverðlaunin / Edda Awards, 2011 – Verðlaun: Leikari ársins í aukahlutverki (Þorsteinn Bachmann). Tilnefnd fyrir hljóð ársins (Friðrik Sturluson, Kjartan Kjartansson). Tilnefnd fyrir leikkonu ársins í aðalhlutverki (Hreindís Ylfa Garðarsdóttir). Tilnefnd fyrir leikkara ársins í aðalhlutverki (Atli Óskar Fjalarsson). Tilnefnd fyrir tónlist ársins (Ólafur Arnalds). Tilnefnd sem bíómynd ársins. Tilnefnd fyrir Leikstjóra ársins. Tilnefnd fyrir handrit ársins (Ingibjörg Reynisdóttir, Baldvin Z). Tilnefnd fyrir leikkonu ársins í aukahlutverki (Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir). Tilnefnd fyrir kvikmyndatöku ársins (Jóhann Máni Jóhannsson).